Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Skrímsla­leikur

  • Höfundar Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güttler og Rakel Helmsdal
  • Myndir Áslaug Jónsdóttir

Litla skrímslið og stóra skrímslið eru að bauka eitthvað saman í leyni. En þegar loðna skrímslinu er boðið til leiks finnur það hvergi vini sína! Skrímslaleikur er tíunda bókin um skemmtilegu skrímslin sem slegið hafa í gegn hjá litlum bókaormum, og hér búa þau til leikhús!

Útgáfuform

Innbundin