Höfundur: Rakel Tómasdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Byggingarnar okkar Íslensk byggingarlistasaga fyrir börn Alma Sigurðardóttir Alma Sigurðardóttir Bókin fjallar um þá strauma og stíla sem einkenna íslenska byggingarlistasögu frá torfhúsum til steinsteyptra húsa á einfaldan hátt með það að markmiði að sem flestir geti fræðst um íslenska byggingarlistasögu.