Höfundur: Reynir Ingibjartsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Hraunholt í Hnappadal Mannlíf og minningar Reynir Ingibjartsson Nýhöfn Í þessari bók segir frá mannlífi og minningum sem tengjast bænum Hraunholtum í Hnappadal. Sögumaður er Reynir Ingibjartsson sem ólst þar upp með móður sinni og afa. Ellefu ára gamall fór Reynir að skrá í litlar vasabækur, flest það sem tengdist búskapnum, mannlífinu og leikjum sem hann bjó til. Fróðleg og skemmtileg bók um veröld sem var.