Niðurstöður

  • Rósa Magnúsdóttir

Kristinn og Þóra

Rauðir þræðir

Kristinn E. Andrésson og Þóra Vigfúsdóttir voru áhrifamikil í íslenskri pólitík og menningarlífi. Þau trúðu á drauminn um framtíðarríki kommúnismans en létu hugsjónir sínar stundum blinda sig. Hér er m.a. byggt á dagbókum og einkaskjölum sem sýna hugsanir þeirra og skoðanir en ekki síður ástina sem veitti þeim skjól fyrir árásum og gagnrýni.