Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Kristinn og Þóra

Rauðir þræðir

Kristinn E. Andrésson og Þóra Vigfúsdóttir voru áhrifamikil í íslenskri pólitík og menningarlífi. Þau trúðu á drauminn um framtíðarríki kommúnismans en létu hugsjónir sínar stundum blinda sig. Hér er m.a. byggt á dagbókum og einkaskjölum sem sýna hugsanir þeirra og skoðanir en ekki síður ástina sem veitti þeim skjól fyrir árásum og gagnrýni.