Höfundur: Rósa Ólöf Ólafíudóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Bláeyg | Rósa Ólöf Ólafíudóttir | Kamelía bókaútgáfa | Bláeyg er ævintýra- og spennusaga fyrir t.d. 10 til 13 ára börn. Sagan er bæði spennandi og viðburðarík, skrifuð á fallegu máli af góðum orðaforða með skýringum neðanmáls á þeim orðum sem gætu vafist fyrir lesandanum. Þannig bætir lestur sögunnar vel við íslenskan orðaforða lesendanna. |