Höfundur: Roy Jacobsen

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Augu Rigels Roy Jacobsen Forlagið - Mál og menning Áhrifamikil saga um sterka konu, framhald bókanna Hin ósýnilegu og Hvítt haf. Lífið er fallið í fastar skorður eftir stríðið en Ingrid á einhverju ólokið og hún leggur af stað í langferð með tíu mánaða dóttur í leit að ástmanni sínum. Hún rekur slóð hans en hefur stöðugt á tilfinningunni að hún fái ekki að heyra allan sannleikann.
Bara móðir Roy Jacobsen Forlagið - Mál og menning Lífið á Barrey gengur sinn vanagang. Dag einn eignast Kaja dóttir Ingridar nýjan leikfélaga þegar Matthías litli kemur en stuttu síðar hverfur faðir hans. Bara móðir gerist á eftirstríðsárunum í Noregi þegar dimmur skuggi stríðsins er enn merkjanlegur. Þetta er fjórða bókin í þessum vinsæla sagnaflokki um Ingrid Barrey og fólkið hennar.