Bara móðir

Lífið á Barrey gengur sinn vanagang. Dag einn eignast Kaja dóttir Ingridar nýjan leikfélaga þegar Matthías litli kemur en stuttu síðar hverfur faðir hans. Bara móðir gerist á eftirstríðsárunum í Noregi þegar dimmur skuggi stríðsins er enn merkjanlegur. Þetta er fjórða bókin í þessum vinsæla sagnaflokki um Ingrid Barrey og fólkið hennar.

Útgáfuform

Rafbók

  • ISBN 9789979347569

Kilja

  • 288 bls.
  • ISBN 9789979344711

Hljóðbók

  • ISBN 9789979347880