Höfundur: Rúnar Gunnarsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Gullöldin Myndir og minningar Rúnar Gunnarsson Nýhöfn Í 60 ár hefur Rúnar Gunnarsson af eljusemi og fagkunnáttu tekið ógrynni ómótstæðilegra ljósmynda af fjölskrúðugu mannlífinu í Reykjavík. Úrval þeirra má nú sjá í þessari veglegu ljósmyndabók. Í bókinni er að auki sjálfsævisögulegur inngangur höfundar með ljósmyndasögulegu ívafi auk smásagna sem vekja upp bæði ljúfar og ljúfsárar minningar.