Niðurstöður

  • Rut Guðnadóttir

Heimsendir, hormónar og svo framvegis

Í tíunda bekk hvílir margt á vinkonunum þremur, Rakel, Millu og Lilju. Það er menntaskólavalið óyfirstíganlega, hvert þær stefni í lífinu yfirleitt, já og svo þessar furðuverur sem virðast elta þær á röndum. Seinasta bókin í hryllilega fyndnum og æsispennandi þríleik sem lýsir tilfinningum unglinga af næmi og hlýju.