Höfundur: Rut Guðnadóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Drekar, drama og meira í þeim dúr Rut Guðnadóttir Forlagið - Vaka-Helgafell Flissandi fyndin en hádramatísk saga um vinkonurnar Millu, Rakel og Lilju sem ramba á dularfullan, vængjalausan dreka í lagerhúsnæði í Smáralind. Eins og þær eigi ekki nóg með sínar rómantísku flækjur og endalaust foreldradrama. Sjálfstætt framhald Vampírur, vesen og annað tilfallandi sem fékk Íslensku barnabókaverðlaunin 2020.