Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Heimsendir, hormónar og svo framvegis

  • Höfundur Rut Guðnadóttir
Forsíða bókarinnar

Í tíunda bekk hvílir margt á vinkonunum þremur, Rakel, Millu og Lilju. Það er menntaskólavalið óyfirstíganlega, hvert þær stefni í lífinu yfirleitt, já og svo þessar furðuverur sem virðast elta þær á röndum. Seinasta bókin í hryllilega fyndnum og æsispennandi þríleik sem lýsir tilfinningum unglinga af næmi og hlýju.