Höfundur: Sæunn Kjartansdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Gáfaða dýrið Í leit að sjálfsþekkingu Sæunn Kjartansdóttir Forlagið - Mál og menning Hvernig stendur á því að við erum eins og við erum og gerum það sem við gerum, oft þvert á alla skynsemi? Eru til skýringar á því? Í þessari áhugaverðu bók er fjallað um samspil vitsmuna og ósjálfráðra viðbragða og sýnt hvernig aukin sjálfsþekking getur unnið gegn ómeðvitaðri sjálfsblekkingu.