Höfundur: Sæunn Kjartansdóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Gáfaða dýrið Í leit að sjálfsþekkingu | Sæunn Kjartansdóttir | Forlagið - Mál og menning | Hvernig stendur á því að við erum eins og við erum og gerum það sem við gerum, oft þvert á alla skynsemi? Eru til skýringar á því? Í þessari áhugaverðu bók er fjallað um samspil vitsmuna og ósjálfráðra viðbragða og sýnt hvernig aukin sjálfsþekking getur unnið gegn ómeðvitaðri sjálfsblekkingu. |