Gáfaða dýrið

Forsíða bókarinnar

Hvernig stendur á því að við erum eins og við erum og gerum það sem við gerum, oft þvert á alla skynsemi? Eru til skýringar á því? Í þessari áhugaverðu bók er fjallað um samspil vitsmuna og ósjálfráðra viðbragða og sýnt hvernig aukin sjálfsþekking getur unnið gegn ómeðvitaðri sjálfsblekkingu.