Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Gáfaða dýrið

Í leit að sjálfsþekkingu

Forsíða kápu bókarinnar

Hvernig stendur á því að við erum eins og við erum og gerum það sem við gerum, oft þvert á alla skynsemi? Eru til skýringar á því? Í þessari áhugaverðu bók er fjallað um samspil vitsmuna og ósjálfráðra viðbragða og sýnt hvernig aukin sjálfsþekking getur unnið gegn ómeðvitaðri sjálfsblekkingu.