Höfundur: Sally Harding
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Heklað skref fyrir skref | Sally Harding | Forlagið - Vaka-Helgafell | 20 einfaldar uppskriftir og yfir 100 aðferðir og heklmunstur. Kennd eru fjölmörg grundvallaratriði í hekli og fjallað um aðferðir, garn, áhöld og fleira. Hvert skref er útskýrt og skýringarmyndir sýna rétta handbragðið. Ómissandi bók fyrir alla sem langar til að læra að hekla! |