Heklað skref fyrir skref

Forsíða bókarinnar

20 einfaldar uppskriftir og yfir 100 aðferðir og heklmunstur. Kennd eru fjölmörg grundvallaratriði í hekli og fjallað um aðferðir, garn, áhöld og fleira. Hvert skref er útskýrt og skýringarmyndir sýna rétta handbragðið. Ómissandi bók fyrir alla sem langar til að læra að hekla!