Heyrðu Jónsi Draumastarfið
Í þessari bók ætlar Jónsi að heimsækja slökkvistöðina - án Binnu! Verður eins gaman að fara án besta vinar síns? Bækurnar um Jónsa henta vel fyrir yngstu lesendurna.
Í þessari bók ætlar Jónsi að heimsækja slökkvistöðina - án Binnu! Verður eins gaman að fara án besta vinar síns? Bækurnar um Jónsa henta vel fyrir yngstu lesendurna.
Í þessari bók er komið að Jónsa að fara heim með leikfang bekkjarins. Hann hlakkar mikið til en hvað gæti farið úrskeiðis? Bækurnar um Jónsa henta vel fyrir yngstu lesendurna.
Binna og Jónsi eru bestu vinir. Þau vilja gera allt saman. Í þessari bók taka allir nemendur skólans þátt í lestrarkeppni. Hvað eiga Jónsi og Binna til bragðs að taka þegar þau þurfa að sætta sig við ókunnuga lestrarfélaga? Bækurnar Binna B Bjarna og Heyrðu Jónsi henta vel fyrir yngstu lesendurna.
Í þessari bók finnur Binna lítinn fuglsunga. Getur hún tekið hann að sér og hugsað um hann? Bækurnar um Binnu B henta vel fyrir yngstu lesendurna.
Í þessari bók er sumarhátíð í skólanum og vinir Binnu ætla í stóra rússíbanann en Binna er ekki viss um að hún þori að fara með þeim. Nær Binna að safna kjarki? Bækurnar um Binnu B henta vel fyrir yngstu lesendurna.