Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Heyrðu Jónsi Góður gestur

  • Höfundur Sally Rippin
Forsíða bókarinnar

Í þessari bók er komið að Jónsa að fara heim með leikfang bekkjarins. Hann hlakkar mikið til en hvað gæti farið úrskeiðis?

Bækurnar um Jónsa henta vel fyrir yngstu lesendurna.