Höfundur: Sara Gran

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Komdu nær Sara Gran Hringaná ehf. Óútskýranleg hljóð heyrast í húsinu, skrítnir atburðir gerast í vinnunni, endurteknir draumar um seiðandi en skelfilega kvenveru sem kallast Naamah. Eru þetta merki um geðveiki eða er Amanda, arkitekt sem telur sig hamingjusamlega gifta, hýsill kvendjöfuls aftan úr forneskju?