Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Komdu nær

  • Höfundur Sara Gran
  • Þýðandi Ari Blöndal Eggertsson
Forsíða bókarinnar

Óútskýranleg hljóð heyrast í húsinu, skrítnir atburðir gerast í vinnunni, endurteknir draumar um seiðandi en skelfilega kvenveru sem kallast Naamah. Eru þetta merki um geðveiki eða er Amanda, arkitekt sem telur sig hamingjusamlega gifta, hýsill kvendjöfuls aftan úr forneskju?