Höfundur: Selma van de Perre

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Ég heiti Selma Selma van de Perre Storytel Selma van de Perre var sautján ára gömul þegar seinni heimsstyrjöldin brast á árið 1941. Fram að því hafði hún átt áhyggjulausa æsku og unglingsár en í einu vetfangi breyttist allt, því að Selma og fjölskylda hennar voru gyðingar. Foreldrar Selmu og systir hennar voru send í vinnubúðir nasista en Selmu tókst að koma sér undan.