Höfundur: Sigþór J. Guðmundsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Logaberg Sigþór J. Guðmundsson Bókaútgáfan Sæmundur Verulega spretthörð fantasía sem er römmuð inn í íslenskan veruleika en hefur skírskotun aftur í sagnaarfinn. Fangaverðirnir Oktavía og Hannibal eru sendir í sakleysislegan leiðangur sem breytist í djöfullega óvissuferð upp á líf og dauða.