Höfundur: Sigþór J. Guðmundsson
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Logaberg | Sigþór J. Guðmundsson | Bókaútgáfan Sæmundur | Verulega spretthörð fantasía sem er römmuð inn í íslenskan veruleika en hefur skírskotun aftur í sagnaarfinn. Fangaverðirnir Oktavía og Hannibal eru sendir í sakleysislegan leiðangur sem breytist í djöfullega óvissuferð upp á líf og dauða. |