Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Logaberg

  • Höfundur Sigþór J. Guðmundsson
Forsíða kápu bókarinnar

Verulega spretthörð fantasía sem er römmuð inn í íslenskan veruleika en hefur skírskotun aftur í sagnaarfinn. Fangaverðirnir Oktavía og Hannibal eru sendir í sakleysislegan leiðangur sem breytist í djöfullega óvissuferð upp á líf og dauða.

Fangaverðirnir Oktavía og Hannibal eru sendir í sakleysislegan leiðangur með fangann Smára sem hefur fengið leyfi til þess að vitja dauðvona systur sinnar. En eins og hendi sé veifað breytist sá leiðangur í djöfullega óvissuferð upp á líf og dauða.