Niðurstöður

  • Sigurður B. Stefánsson

Hlutabréf á heimsmarkaði

Eignastýring í 300 ár

Í bókinni er leitast við að auka skilning og gefa betri yfirsýn yfir alþjóðlegan fjármálamarkað. Með meiri þekkingu aukast gæði fjárfestinga og yfirgripsmeiri skilningur verður á áhættunni sem viðskiptunum fylgir. Hvar er að finna góða ávöxtun, í hvaða löndum er vænlegast að fjárfesta, hvaða aðferðir er best að nota og síðast en ekki síst, hvernig er hægt að verjast óhóflegri á...