Höfundur: Sigurður Guðmundsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Sextet Sigurður Guðmundsson ars longa forlag Í Sextet heimsækir Sigurður Guðmundsson gömul verk (Tabúlarasa, Ósýnilega konan, Dýrin í Saigon og Musa) og horfir á þau frá nýju sjónarhorni. Lesandinn fær aðra sýn á verkin sem mynda nú nýja heild. Sextet er frumlegt skáldverk listamanns, gegnum lífið, ástina og listina.