Höfundur: Sigurður Gunnarsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Dagbók úr fangelsi Sigurður Gunnarsson Skrudda Bók þessi var skrifuð meðan höfundurinn var vistaður á Litla Hrauni og lýsir lífinu innan veggja fangelsins nánast dag frá degi þá fimm mánuði sem hann dvaldist þar. Bókin lýsir samskiptum fanganna innbyrðis og við fangaverði, aðbúnaði í fangelsinu o.fl. Einstakur vitnisburður um lífið í íslensku fangelsi, skrifuð af mikilli næmni og skilningi.