Höfundur: Sigurður Jón Ólafsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Skrifað í þangið Sigurður Jón Ólafsson Skrudda Í þessari bók eru yrkisefni af margvíslegum toga. Einn kafli er helgaður nánasta umhverfi höfundar, 101 í Reykjavík, annar höfðar til fólks á öllum aldri með frjótt ímyndunarafl, sá þriðji er endurminningar, fjórði er helgaður minningu Ástu Lilju, eiginkonu höfundar, og sá síðasti, Trú, fjallar um tilvist mannsins og tengsl hans við náttúruna.