Höfundur: Skúli Pálsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Rímur af stígvélakisu Skúli Pálsson Skúli Pálsson Ævintýrið um stígvélaða köttinn endursagt í ljóðum með útskýringum og útúrsnúningi. Kisa er lævís og lipur, spilar á tilfinningar annarra og kemst þangað sem hún vill. Rímur voru vinsælasta skemmtun Íslendinga um aldir og endurnýjast hér í kímilegu ævintýri handa fullorðnum.