Höfundur: Smári Geirsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Fáskrúðsfjarðarsaga I-III Þættir úr sögu byggðar til ársins 2003 Smári Geirsson Bókaútgáfan Hólar Í Fáskrúðsfjarðarsögu er fjallað um fjölmarga efnisþætti, s.s. þróun byggðarinnar, málefni hreppa, sjávarútveg, landbúnað, verslun, starfsemi mikilvægra stofnana og félags- og menningarmál. Þetta er þriggja binda verk og eru margir Fáskrúðsfirðingar, fyrr og nú kallaðir fram á sjónarsviðið. Fjölmargar myndir prýða bækurnar.