Höfundur: Soffía Auður Birgisdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Útlínur liðins tíma Virginia Woolf Una útgáfuhús Minningabrot eins fremsta rithöfundar 20. aldarinnar, Virginiu Woolf, sem hér birtast eru vitnisburður um hvernig endurtekin högg dauðans, kynferðisbrot og önnur áföll í bernsku mörkuðu persónuleika hennar fyrir lífstíð. Soffía Auður Birgisdóttir þýðir af vandvirkni og ritar einnig ítarlegan eftirmála.