Höfundur: Sólborg Guðbrandsdóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Aðeins færri fávitar | Sólborg Guðbrandsdóttir | Sögur útgáfa | Aðeins færri fávitar er önnur bók Sólborgar Guðbrandsdóttur, byggð á samnefndu samfélagsverkefni hennar gegn stafrænu og annars konar kynferðisofbeldi. Hér er vangaveltum unglinga um samskipti kynjanna, kynlíf og sambönd svarað og áhersla lögð á sterka sjálfsmynd þeirra og sjálfsöryggi. Fyrsta bók Sólborgar, Fávitar, var... |
Fávitar og fjölbreytileikinn | Sólborg Guðbrandsdóttir | Sögur útgáfa | Hér er þriðja bókin í hinni lifandi og vinsælu seríu Sólborgar Guðbrandsdóttur: Fávitar. Nú fjallar hún um ýmsar hliðar hinseginleikans og fræðir unga sem aldna á mannamáli um alla liti regnbogans. Sólborg hefur getið sér afar gott orð sem fyrirlesari síðastliðin ár og hefur haldið fyrirlestra fyrir þúsundir barna og unglinga um kynfræðslu. |