Höfundur: Steinunn María Halldórsdóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Sagan af Víólu, Sæsa og illskeyttu norninni Elvíru | Steinunn María Halldórsdóttir | Espólín forlag | Spennandi bók fyrir börn og ungmenni: Sagan af Víólu, Sæsa og illskeyttu norninni Elvíru gerist utan tíma og rúms. Hér koma saman furðuverur, nornir, sjávarbúar og skógarbúar, góðar verur og vondar. Skór leika stórt hlutverk í sögunni og týndur töfrasproti er sannkallaður örlagavaldur. |
Ævintýrið um Víólu, Sæsa og illskeyttu nornina Elvíru | Steinunn María Halldórsdóttir og Rannveig Lund | Lestrarsetur Rannveigar Lund | Sæsi flýr að heiman og sest að í skógi. Hann þekkir engann þar og leiðist. Það lagast þegar hann hittir Víólu og síðar Elvíru sem hann verður ástfanginn af. Hún er norn en Sæsi hefur ekki hugmynd um það. Elvíra týnir galdrasprotanum og getur því ekki galdrað allt sem hún vill en nægilega mikið til þess að valda vandræðum og veseni. |