Niðurstöður

  • Stella Blómkvist

Morðið í Öskjuhlíð

Þrettánda bókin um Stellu Blómkvist gerist árið 1995 þegar hún er nýútskrifuð og fæst við dularfullt hvarf rannsóknarblaðamanns sem snýst upp í snúna morðgátu sem teygir anga sína víða um heim og við sögu koma valdamiklir aðilar sem svífast einskis. Stella er strax söm við sig, kjaftfor og úrræðagóð og berst fyrir lítilmagnann vopnuð innsæi og spakmælum frá mömmu.