Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Morðið við Huldukletta

Stella Blómkvist tekur að sér að rannsaka morðið á syni umdeilds útrásarvíkings sem og dularfull bréf sem berast ungri konu frá látnum föður. Og áður en varir er hún komin á bólakaf í vafasamar viðskiptafléttur, svik og leyndarmál. Þetta er tólfta bókin um tannhvassa tálkvendið Stellu, sem nú gleður aðdáendur sína einnig í nýrri sjónvarpsþáttaröð.