Höfundur: Su Tzu

Hernaðarlistin

„Þeir sem eru snjallir í hernaði buga her óvinarins án orrustu.“ Þetta litla kver eftir kínverska hershöfðingjann Sun Tzu hefur allt frá því á fimmtu öld fyrir Krist verið áhrifmikill leiðarvísir um herkænsku. Frægir herforingjar hafa lofsungið ritið og sagt að það hafi verið þeim innblástur í hernaðaraðgerðum.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Hernaðarlistin Su Tzu Ugla „Þeir sem eru snjallir í hernaði buga her óvinarins án orrustu.“ Þetta litla kver eftir kínverska hershöfðingjann Sun Tzu hefur allt frá því á fimmtu öld fyrir Krist verið áhrifmikill leiðarvísir um herkænsku. Frægir herforingjar hafa lofsungið ritið og sagt að það hafi verið þeim innblástur í hernaðaraðgerðum.