Höfundur: Su Tzu

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Hernaðarlistin Su Tzu Ugla Þetta litla kver eftir kínverska hershöfðingjann Sun Tzu hefur allt frá því á fimmtu öld fyrir Krist verið áhrifmikill leiðarvísir um herkænsku. En gildi ritsins nær langt út fyrir orrustuvöllinn og það er nú almennt álitið skyldulesning í nútíma stjórnunar- og leiðtogafræðum.