Húnavatnssýsla: Sýslu- og sóknalýsingar
Sögufélag gefur út endurskoðaða útgáfu sýslu- og sóknalýsinga Húnavatnssýslu, skráðar 1839 og næstu ár þar á eftir.
Sögufélag gefur út endurskoðaða útgáfu sýslu- og sóknalýsinga Húnavatnssýslu, skráðar 1839 og næstu ár þar á eftir.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Nöfn á nýrri öld 20 pistlar í tilefni af 20 ára afmæli Nafnfræðifélagsins | Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum | Bókin er gefin út í tilefni 20 ára afmælis Nafnfræðifélags Íslands 2020. Höfundar kaflanna velta nöfnum af ýmsu tagi fyrir sér, bæði gömlum og nýjum, og kaflarnir eru allir ríkulega skreyttir myndum og kortum. |