Höfundur: Svein Nyhus

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Enginn Svein Nyhus Dimma Falleg og skemmtileg myndabók eftir einn fremsta höfund Norðmanna. Hér segir frá Engum sem býr einn í húsinu sínu og er svolítið einmana, en svo hittir hann Einhvern. Hnittin frásögn og frábær leikur með orð í leiðinni. Sannkallað meistaraverk.
Heimurinn er hornalaus Svein Nyhus Dimma Ljóðræn og hrífandi bók fyrir unga lesendur, en líka þá sem eldri eru. Viktor situr ofan í pappakassa og hugsar, en um leið fáum við að kynnast heimsmynd hans. Svein Nyhus er einn þekktasti barnabókahöfundur Norðmanna.