Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Enginn

  • Höfundur Svein Nyhus
  • Þýðandi Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Forsíða bókarinnar

Falleg og skemmtileg myndabók eftir einn fremsta höfund Norðmanna. Hér segir frá Engum sem býr einn í húsinu sínu og er svolítið einmana, en svo hittir hann Einhvern.

Hnittin frásögn og frábær leikur með orð í leiðinni. Sannkallað meistaraverk.

Þótt bókin sé einföld í grunninn þá er hún um leið heimspekileg og hreyfir við lesendum, hvort sem þeir eru börn eða fullorðnir.