Höfundur: Sveinbjörn Rafnsson
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Ritsafn Sagnfræðistofnunar 45 Fornar Skálholtsskræður Úr sögu nokkurra skinnhandrita frá Skálholti | Sveinbjörn Rafnsson | Háskólaútgáfan | Fornar Skálholtsskræður er um sögu þriggja skinnhandrita, sem voru í Skálholti en eru nú í Árnasafni. Fyrst er fjallað um og gefnar út leifar af minnisbók sem Skálholtsbiskupar hafa haft meðferðis í vísitasíuferðum sínum um landið á síðari hluta 15. aldar og í upphafi hinnar 16. |