Feiknstafir
Ráðgátan um Grím Thomsen
Grímur Thomsen (1820–1896) var skáld, bókmenntafræðingur, heimspekingur, embættismaður og stjórnmálamaður. En hver var þessi maður sem mörgum hefur reynst ráðgáta? Hópur hugvísindafólks rannsakaði Grím og samtíma hans í tilefni af tveggja alda afmæli hans. Þessi bók varpar nýju ljósi á einn þekktasta fulltrúa 19. aldarinnar á Íslandi.