Höfundur: Þorvaldur Friðriksson

Skrímsli

í sjó og vötnum á Íslandi

Bók sem markar tímamót og er fyrsta heildstæða úttektin á þessum óþekktu dýrategundum í náttúru Íslands. Hún byggir á miklu safni frásagna og áratugalangri rannsókn þar sem höfundur hefur rætt við sjónarvotta og safnað hundruðum áður óskráðra lýsinga þeirra á þessum dýrum. „Mjög forvitnileg bók!“ – Kristján Kristjánsson Sprengisandi / Bylgjunni.