Niðurstöður

  • Torfi Jónsson

Vegur mannsins

Flest öðlumst við endrum og sinnum meðvitund um þann sannleika að við höfum aldrei notið tilverunnar í fyllingu sinni, heldur fer fram hjá henni eins og hún er í raun og veru. En við finnum á hverri stundu að eitthvað vantar og leitum. Einstakt verk Martins Buber birtist hér í vandaðri þýðingu Torfa Jónssonar.