Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Vegur mannsins

  • Höfundur Martin Buber
  • Þýðandi Torfi Jónsson
Forsíða bókarinnar

Flest öðlumst við endrum og sinnum meðvitund um þann sannleika að við höfum aldrei notið tilverunnar í fyllingu sinni, heldur fer fram hjá henni eins og hún er í raun og veru. En við finnum á hverri stundu að eitthvað vantar og leitum. Einstakt verk Martins Buber birtist hér í vandaðri þýðingu Torfa Jónssonar.