Höfundur: Torunn Steinsland

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Ljúflingar – prjónað fyrir útivistina Hanne Andreassen Hjelmås og Torunn Steinsland Forlagið - Vaka-Helgafell Yfir 40 prjónauppskriftir að fallegum og sígildum flíkum á alla fjölskylduna. Fjölbreyttar uppskriftir að útivistarfatnaði fyrir allar árstíðir, hvort sem leiðin liggur upp til fjalla, í siglingu, á skíði eða ströndina.
Ljúflingar – uppáhaldsföt á yngstu börnin Hanne Andreassen Hjelmås og Torunn Steinsland Forlagið - Vaka-Helgafell Dásamlegar prjónaflíkur handa litlu krílunum. Í bókinni eru 70 uppskriftir að prjónaflíkum og fylgihlutum handa börnum frá fæðingu og upp í fjögurra ára. Hér er að finna úrval af fallegum heimferðarsettum, heilgöllum, teppum, leikföngum og fleiru.