Höfundur: Torunn Steinsland
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Ljúflingar – prjónað fyrir útivistina | Hanne Andreassen Hjelmås og Torunn Steinsland | Forlagið - Vaka-Helgafell | Yfir 40 prjónauppskriftir að fallegum og sígildum flíkum á alla fjölskylduna. Fjölbreyttar uppskriftir að útivistarfatnaði fyrir allar árstíðir, hvort sem leiðin liggur upp til fjalla, í siglingu, á skíði eða ströndina. |
| Ljúflingar – uppáhaldsföt á yngstu börnin | Hanne Andreassen Hjelmås og Torunn Steinsland | Forlagið - Vaka-Helgafell | Dásamlegar prjónaflíkur handa litlu krílunum. Í bókinni eru 70 uppskriftir að prjónaflíkum og fylgihlutum handa börnum frá fæðingu og upp í fjögurra ára. Hér er að finna úrval af fallegum heimferðarsettum, heilgöllum, teppum, leikföngum og fleiru. |