Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ljúflingar – uppáhaldsföt á yngstu börnin

Forsíða kápu bókarinnar

Dásamlegar prjónaflíkur handa litlu krílunum. Í bókinni eru 70 uppskriftir að prjónaflíkum og fylgihlutum handa börnum frá fæðingu og upp í fjögurra ára. Hér er að finna úrval af fallegum heimferðarsettum, heilgöllum, teppum, leikföngum og fleiru.