Ljúflingar – uppáhaldsföt á yngstu börnin

Forsíða bókarinnar

Dásamlegar prjónaflíkur handa litlu krílunum. Í bókinni eru 70 uppskriftir að prjónaflíkum og fylgihlutum handa börnum frá fæðingu og upp í fjögurra ára. Hér er að finna úrval af fallegum heimferðarsettum, heilgöllum, teppum, leikföngum og fleiru.