Höfundur: Unnur Sveinsdóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Skotti og sáttmálinn | Unnur Sveinsdóttir | Allsherji | Hvað er það versta sem 12 ára strákur gæti þurft að takast á við í lífi sínu? Kannski mannabein sem eru ekki þar sem þau ættu að vera? Ótrúlega dularfullan leynikjallara með hryllilegum hættum? Sex eldri systur? Eða kannski flóðrottur? |