Niðurstöður

  • Val Biro

Ævintýri H.C.­ Andersen

Í þessari glæsilegu útgáfu birtast nokkrar vinsælustu sögur H.C. Andersen: Villtu svanirnir, Hans klaufi, Nýju fötin keisarans, Koffortið fljúgandi, Litli ljóti andarunginn, Tindátinn staðfasti, Næturgalinn, Þumalína.