Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ævintýri H.C.­ Andersen

  • Höfundur Val Biro
  • Þýðandi Steingrímur Steinþórsson

Í þessari glæsilegu útgáfu birtast nokkrar vinsælustu sögur H.C. Andersen:
Villtu svanirnir, Hans klaufi, Nýju fötin keisarans, Koffortið fljúgandi, Litli ljóti andarunginn, Tindátinn staðfasti, Næturgalinn, Þumalína.