Höfundur: Vigdis Hjorth

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Arfur og umhverfi Vigdis Hjorth Forlagið - JPV útgáfa Þegar foreldrar Bergljótar ákveða að yngri dæturnar fái sumarbústaði fjölskyldunnar í fyrirframgreiddan arf, en í staðinn fái hún og bróðir hennar peninga langt undir virði bústaðanna, fara í gang erfðadeilur sem leiða af sér átakamikið fjölskylduuppgjör. Arfur og umhverfi er þekktasta verk Vigdisar Hjorth og hefur bókin hlotið fjölmörg verðlaun.