Arfur og umhverfi

Forsíða bókarinnar

Þegar foreldrar Bergljótar ákveða að yngri dæturnar fái sumarbústaði fjölskyldunnar í fyrirframgreiddan arf, en í staðinn fái hún og bróðir hennar peninga langt undir virði bústaðanna, fara í gang erfðadeilur sem leiða af sér átakamikið fjölskylduuppgjör. er þekktasta verk Vigdisar Hjorth og hefur hlotið fjölmörg verðlaun.