Höfundur: Yrja Kristinsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Gleðiskruddan Dagbók fyrir börn og ungmenni sem eflir sjálfsþekkingu og eykur vellíðan Marit Davíðsdóttir og Yrja Kristinsdóttir Gleðiskruddan ehf.  Gleðiskruddan er dagbók fyrir börn á aldrinum 6-15 ára sem byggir á hugmyndafræði jákvæðrar sálfræði. Kynnt eru gleðiverkfæri sem aðstoða við að efla sjálfsþekkingu, auka vellíðan og takast á við verkefni og áskoranir daglegs lífs.